Mánuður: ágúst 2011

Úrslit í opna Skýrrmótinu

Skýrr mótið fór fram sunnudaginn 28.ágúst og var spilað með Greensome fyrirkomulagi.
Keppendur voru 56 eða 28 pör.
Úrslit voru eftirfarandi:

1.       Elvar Ingi Hjartarson og Hjörtur Geirmundsson GSS – 67 högg
2.       Haraldur Friðriksson og Guðmundur Ragnarsson GSS – 69 högg
3.       Guðmundur Þór Árnason og Ólöf Hartmannsdóttir GSS – 70 högg
4.       Björn Sigurðsson og Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir GSS – 70 högg
5.       Ásgeir Einarsson og Sigríður Elín Þórðardóttir GSS – 72 högg

Síðan voru veitt tvenn aukaverðlaun:

Lengsta upphafhögg á 9/18 braut hlaut Fylkir Þór Guðmundsson GÓ.
Næst holu á 6/15 braut var Ingvi Þór Óskarsson GSS – 152 cm.

Categories: Óflokkað

Opna Skýrr á næsta leiti

Næstkomandi sunudag verður opna Skýrr mótið haldið á Hlíðarendavelli. Fyrirkomulagið verður greensome, þ.e. tveir eru saman í liði og slá báðir upphafshögg, en velja síðan annan boltann til að spila með. Skráning er á golf.is

Categories: Óflokkað

Þriðja sæti niðurstaðan hjá konum og körlum

Kvenna og karlasveitir GSS voru hársbreidd frá því að vinna sig upp um deild nú um helgina, en báðar sveitirnar luku keppni í þriðja sæti, konurnar í annari deild og karlarnir í þeirri fjórðu. Einstök úrslit má sjá á síðu Golfsambands Íslands. www.golf.is

Sigurvegarar í annari deild kvenna- Golfklúbbur Akureyrar
Kvennasveit GSS ásamt liðsstjóra
Grundfirðinga höfnuðu í öðru sæti.

Categories: Óflokkað