Mánuður: mars 2015

Heiðar Davíð í heimsókn

Næstkomandi miðvikudag 1. apríl ( ekki gabb ) ætlar Heiðar Davíð Bragson golfkennari að heimsækja okkur á Flötina kl.12:00. Þar ætlar hann að fara yfir hópinn sem hefur verið að æfa hjá okkur og í vetur. Þau ykkar sem hafa verið að æfa undanfarið sumar en ekki komist á æfingar í vetur eru hjartanlega velkomin einnig. Endilega látið þetta berast til allra.

Categories: Óflokkað

Páskafrí

Nú erum við komin í stutt páskafrí með golfæfingar barna og unglinga. Næsta æfing verður því fimmtudaginn 9.apríl kl.17:30. Síðan verður æfing sunnudaginn 12.apríl kl.16:00.

Categories: Óflokkað