Mánuður: júní 2016

GSS sendir sveitir í Íslandsmót golfklúbba nú um helgina

Íslandsmót golfklúbba verður haldið dagana 24-26.júní víðsvegar um landið.
GSS sendir bæði sveitir til keppni í kvenna- og karlaflokki.
Kvennasveit GSS leikur í 2.deild á Selfossi.
Sveitina skipa þær:
Árný Lilja Árnadóttir
Dagbjört Hermundsdóttir
Ingibjörg Guðjónsdóttir
Sigríður Elín Þórðardóttir
Telma Ösp Einarsdóttir

Karlasveit GSS leikur í 3.deild á Húsavík:
Sveitina skipa þeir:
Arnar Geir Hjartarson
Brynjar Örn Guðmundsson
Elvar Ingi Hjartarson
Jóhann Örn Bjarkason
Jón Þorsteinn Hjartarson

Hægt verður að fylgjast með framvindu í www.golf.is alla dagana.

Categories: Óflokkað

Nýprent Open lokið. 1.mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga

Nýprent Open barna og unglingamótið fór fram á Hlíðarendavelli í dag sunnudaginn 19.júní. Mótið er hluti af Norðurlandsmótaröð barna og unglinga og var það fyrsta í röðinni þetta árið. Þáttakendur koma frá Golfklúbbi Sauðárkróks(GSS), Golfklúbbi Akureyrar(GA), Golfklúbbnum Hamri á Dalvík(GHD) og Golfklúbbi Fjallabyggðar(GFB). 52 þáttakendur voru í öllum flokkum og helstu úrslit urðu þessi:
IMG_1379

IMG_1312

12 ára og yngri stelpur
1. Anna Karen Hjartardóttir GSS 53
2. Auður Bergrún Snorradóttir GA 62
3. Kara Líf Antonsdóttir GA 71

12 ára og yngri strákar
1. Veigar Heiðarsson GHD 48
2. Einar Ingi Óskarsson GFB 56
3. Bogi Sigurbjörnsson GSS 57

Flestir punktar á 9 holum
Veigar Heiðarsson GHD 27 pkt
Anna Karen Hjartardóttir GSS 19 pkt

14 ára og yngri stelpur
1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 78
1. Hildur Heba Einarsdóttir GSS 109
3. Maríanna Ulriksen GSS 114

14 ára og yngri strákar
1. Lárus Ingi Antonsson GA 70
2. Mikael Máni Sigurðsson GA 79
3. Daði Hrannar Jónsson GHD 94

15-16 ára stúlkur
1. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 80
2. Guðrún Fema Sigurbjörnsd. GFB 99
3. Telma Ösp Einarsdóttir GSS 100

15-16 ára strákar
1. Gunnar Aðalgeir Arason GA 83
2. Hákon Ingi Rafnsson GSS 90
3. Brimar Jörvi Guðmundsson GA 101

17-21 árs stúlkur
1. Erla Marý Sigurpálsdóttir GFB 99

17-21 árs piltar
1. Stefán Einar Sigmundsson GA 75
2. Arnar Geir Hjartarson GSS 76
3. Kristján Benedikt Sveinsson GA 77

Allir þáttakendur í byrjendaflokki, 5 stelpur og 8 strákar
fengu síðan viðurkenningar fyrir sína þáttöku í mótinu.

Nýprent meistarar – fæst högg á 18 holum:
Lárus Ingi Antonsson GA 70
Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 78

Flestir punktar á 18 holum
1. Birnir Kristjánsson GHD 44 pkt
2. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 42 pkt
3. Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 42 pkt
4. Guðrún Fema Sigurbjörnsd. GFB 41 pkt
5. Stefán Einar Sigmundsson GA 39 pkt

Næst holu á 6.braut
Byrjendur: Óskar Valdimar Sveinsson GHD 8,35m
12 ára og yngri: Kara Líf Antonsdóttir GA 10,6m
14 ára og yngri: Daði Hrannar Jónsson GHD 6,78m
15-16 ára: Hákon Ingi Rafnsson GSS 1,06m
17-21 ára: Kristján Benedikt Sveinsson GA 1,68m

Fjölmargar myndir af mótinu er að finna á Facebook síðunni „Golfmyndir GSS“

Categories: Óflokkað

Arnar Geir og Elvar Ingi sigurvegarar á opna KS-mótinu

Opna – KS mótið     11. júní 2016 Fyrri 9 Seinni 9 Brúttó Forgjöf Nettó
Arnar Geir Hjartarson og Elvar Ingi Hjartarson 34 31 65 2 63
Andri Þór Árnason og Hjalti Árnason 36 38 74 8 66
Björn Sigurðssong og Ingibjörg Guðjónsdóttir 37 38 75 8 67
Árný Lilja Árnadóttir og Rafn Ingi Rafnsson 37 35 72 4 68
Telma Ösp Einarsdóttir og Hákon Ingi Rafnsson 37 38 75 7 68
Herdís Sæmundardóttir og Guðmundur Ragnarsson 40 38 78 8 70
Ásmundur Baldvinsson og Magnús Gunnarsson 37 39 76 6 70
Sigríður Elín Þórðardóttir og Ásgeir Einarsson 38 39 77 6 71
Ólöf H. Hartmannsdóttir og Guðmundur Árnason 39 40 79 8 71
Ásgerður Gísladóttir og Eyþór Einarsson 39 39 78 6 72
Jónas Kristjánsson og Kristján Jónasson 38 42 80 8 72
Dagbjört Hermundsdóttir og Hafdís Skarphéðinsd. 43 40 83 9 74
Dónald Jóhannesson og R. Skíði Friðbjörnsson 39 43 82 7 75
Kristján B. Halldórsson og Jón Þór Jósepsson 42 44 86 10 76
Guðmundur Gunnarsson og Gunnar Gunnarsson 42 42 84 7 77
Gunnar Sandholt og Fred Ulriksen 46 45 91 10 81
Einar Gíslason og Helda Dóra Lúðvíksdóttir 47 47 94 10 84

Categories: Óflokkað