Mánuður: júlí 2016

Úrslit í Hlíðarkaupsmótinu 2016

Hlidarkaup2016Hlíðarkaupsmótið fór fram 23. júlí í logni, rigningu og þoku.  Þrjátíu keppendur mættu til leiks og var ræst út af öllum teigum klukkan 10:00.  Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og voru veitt verðlaun fyrir fimm efstu sætin en einnig voru nándarverðlaun á 3/12 og 6/15 holu.

Helstu úrslit voru:

1. Andri Þór Árnason GSS – 36 punktar

2. Haraldur Friðriksson GSS – 33 punktar

3. Sigríður Elín Þórðardóttir GSS – 32 punktar

4.  Stefán Bjarni Gunnlaugsson GA – 31 punkt

5. Ásmundur Baldvinsson GSS – 31 punkt.

Rafn Ingi Rafnsson var næstur holu á 3/12 braut og Andri Þór Árnason var næstur holu á 6/15 braut.

GSS þakkar Ásgeiri í Hlíðarkaup fyrir stuðninginn.

Categories: Óflokkað

Opna Vodafone minningamót um Friðrik J. Friðriksson

OPNA Vodefone 2016

Opna Vodafone minningamót um Friðrik lækni, heiðurfélaga og einn af stofnendum GSS var haldið laugdaginn 16. júlí í blíðskaparveðri.  Alls tóku 29 keppendur þátt í mótinu en leikfyrirkomulag var höggleikur með forgjöf.

Glæsileg verðlaun að verðmæti um 200.000 voru veitt fyrir sex efstu sætin í höggleik, að auki voru nándarverðlaun á 6/15 braut og  fyrir að vera næst holu í öðru höggi á 9/18.

Helstu úrslit:

1.  Kristján Bjarni Halldórsson GSS – nettó 67 högg

2.  Friðjón Bjarnason GSS – nettó 68 högg

3.  Arnar Geir Hjartarson GSS – nettó 70 högg

4.  Arnar Oddsson GA – nettó 72 högg

5.  Haraldur Friðriksson GSS – nettó 72 högg

6.  Guðmundur Ragnarsson GSS – nettó 73 högg.

Herdís Sæmundsdóttir GSS var næst holu á 6/15 braut eða 0.58 cm og Haraldur Friðriksson komst næst holu á 9/18 eða 3 metra.

Opna Vodefone minningamót um Friðrik

Frímanni og Auði eru færðar þakkir fyrir stuðninginn.

Categories: Óflokkað

Golfmaraþon og úrslit úr meistaramóti barna og unglinga

Golfmaraþon-GSS-2016Golfmaraþon barna og unglinga GSS var haldið á Hlíðarendavelli í dag.
Fjöldi barna og unglinga, allt frá 4 ára aldri, spiluðu í norðanstrekkingi og sól, en markmiðið var að ná að leika 1000 holur. Foreldrar og eldri meðlimir í klúbbnum lögðu verkefninu einnig lið.
Markmiðið náðist og gott betur því um kvöldmatarleytið var búið að leika 1408 holur. Frábær árangur og lögðu krakkarnir metnað sinn í að safna holum í pottinn.
Í lokin var pizzuveisla og verðlaunaafhending fyrir meistaramót barna og unglinga.

Úrslit meistaramóts barna GSS, haldið 4.-6. júlí, voru eftirfarandi:
14 ára og yngri strákar
Arnar Freyr Guðmundsson 328

14 ára og yngri stelpur
1 Anna Karen Hjartardóttir 348
2 Hildur Heba Einarsdóttir 359

12 ára og yngri strákar
1 Bogi Sigurbjörnsson 162
2 Reynir Bjarkan B. Róbertsson 180
3 Fannar Orri Pétursson 241
4 Alexander Franz Þórðarson 271

Byrjendaflokkur stelpur
1 Rebekka Helena B. Róbertsdóttir 171
2 Una Karen Guðmundsdóttir 176
3 María Rut Gunnlaugsdóttir 208
4 Dagbjört Sísí Einarsdóttir 251

Byrjendaflokkur strákar
1 Tómas Bjarki Guðmundsson 179
2 Jósef Ásgeirsson 191
3 Gísli Kristjánsson 193
4 Brynjar Már Guðmundsson 196

Byrjendur 5 holur
Haukur Rafn Sigurðsson
Bjartmar Dagur Þórðarson
Gunnar Bjarki Hrannarsson
Berglind Rós Guðmundsdóttir

Categories: Óflokkað