Höfundur: Stjórn GSS

Mót sumarsins


Innanfélagsmót
Tiltektarmót 31. maí
Miðvikudagsmótaröð – Grána Bistró (10 mót)
Þriðjudagsmótaröð – HardWok (10 mót)
Meistaramót GSS, 7. – 10. júlí
Meistaramót GSS í holukeppni, hefst 20. Júní.
Gullteigamót, júlí – ágúst
Vanur/óvanur 5. júlí
Sólstöðumót/Jónsmessumót.
Örlygsstaðabardagi (lokamót, í september).
2 styrktarmót, eitt að vori og annað að hausti.

Opin mót
KS (Texas scramble) – 5. júní,
Nýprent Open barna og unglinga, 6. júní
Lemon / Friðriksmót 20. júní,
Kvennamótið 3. júlí
Hlíðarkaupsmótið 17. júlí,
AVIS 24. júlí,
Steinullarmótið 1. ágúst
Advania (betri bolti) 21. ágúst.







Categories: Óflokkað

Vorfundur GSS 2021

Loksins vorfundur, í golfskálanum fimmtudaginn 10. júní kl. 20.

Á fundinum verður kynnt starf/dagskrá sumarsins, kynnt verða tækifæri til sjálfboðavinnu, stækkunaráform verða kynnt og farið verður yfir agamál og umgengni á vellinum.
Allir félagar í GSS eru velkomnir.

Stjórn GSS

Categories: Óflokkað

GSS starfið

Golfskálinn er opinn að jafnaði kl. 9 – 17. Lengur á þriðjudögum og miðvikudögum vegna móta. Í skálanum er veitingasala og sala á golfvörum: boltum, tíum og hönskum. Félagsmenn GSS geta fengið aðstoð með Golfbox appið þar. Símanúmerið í golfskálanum er 453 5075.

Starfi GSS er skipt upp í nokkur svið sem er stýrt af nefndum, fjölmennastar eru: mótanefnd, vallarnefnd, nýliðanefnd og barna- og unglinganefnd. Upplýsingar um skipan í nefndir eru hér: http://www.gss.is/um-gss/stjornnefndir/

Categories: Óflokkað