Golfhermir

Tekin hefur verið í notkun ný rástímaskráning í golfherminn. Notast verður hér eftir við opið dagatalskerfi sem heitir Teamup og þarf ekki lengur notandanafn né lykilorð inn í kerfið. https://teamup.com/ksw9vpiisnr3wfihdo Þá er einnig hægt að ná sér í App í síma/spjaldtölvu bæði fyrir Android og Apple stýrikerfi. Nægir að leita eftir Teamup og síðan þarf … Halda áfram að lesa: Golfhermir