Meistaramót barna

Meistaramót GSS í barnaflokki fór fram dagana 11. – 13. júlí. Slæmt veður var fyrsta daginn en svo kom blíðan. Verðlaunaafhending var á lokahófi mótsins mánudaginn 18. júlí.

Úrslitin þetta árið voru:

9 ára og yngri stelpur:1.sætið- Rannveig Kara 2.sætið- Nína Morgan
9 ára og yngri, strákar:1.sætið- Ólafur Bjarni 2.sætið- Karl Goðdal 3.sætið- Friðrik Elmar

10-13 ára stelpur: 1.sætið- Gígja Rós 2.sætið- Emilía Ragnheiður 3.sætið- Nína Júlía
10-13 ára strákar:1.sætið- Guðni Bent 2.sætið- Brynjar Morgan 3.sætið- Gunnar Atli

Þjálfarar skelltu í vippkeppni á lokahófinu þar sem verðlaunað var fyrir 1. og 2.sætið. Í 1.sæti var Rannveig Kara en í 2.sæti var hann Gunnar Atli og fengu þau Titleist derhúfu í verðlaun.

Keppendum og fjölskyldum þeirra var boðið í pizzuveislu frá Hard Wok.

Barna- og unglinganefnd þakkar öllum fyrir skemmtilegt mót og frábært lokahóf mótsins. Sérstakar þakkir til Atla Freys þjálfara, Unu Karenar, Tómasar Bjarka og Dagbjartar Sísíar aðstoðarþjálfara.

Barna- og unglinganefnd GSS

Frá lokahófi meistaramóts barna 2022

Categories: Óflokkað