Golfbox leiðbeiningar

Nýtt kerfi, Golfbox, hefur verið tekið í notkun til að halda utan um skráningu rástíma, forgjöf, skráningu í mót og fleira. Allir kylfingar þurfa að stofna nýjan aðgang í Golfbox undir Nýskráning. Hér eru leiðbeiningar um notkun golfbox, m.a um nýskráningu, gleymt lykilorð og fleira: https://golfbox.zendesk.com/hc/is/categories/360002377139-Fyrir-kylfinga
Að lokinni nýskráningu er tilvalið að ná sér í appið í símann: https://golf.is/golfapp/

Categories: Félagsstarf