Barna og unglingastarf

GSS leggur metnað sinn í að halda uppi öflugu barna- og unglingastarfi. Á sumrin eru æfingar virka daga. Annars vegar er eldri hópur og hins vegar yngri hópur. Vetraræfingar eru tvisvar í viku febrúar – mars. Barna- og unglinganefnd er með eigin facebook síðu til að halda utan um samskipti við forráðamenn.  Vinsamlega hafið samband við formann barna- og unglinganefndar til að fá nánari upplýsingar.

 

Comments are closed.