Hlíðarendavöllur

Vallarmat tók gildi 17. mars 2009. Nánari upplýsingar og forgjafartöflur má sjá á www.golf.is sjá http://www.golf.is/pages/annad/vallaryfirlit/?field_id=55

Vallarmet hafa verið sett í gegnum tíðina á vellinum en eftir núverandi breytingar á honum eru þau þessi:

Hvítir teigar:

Meistaramót GSS 7.júlí 2016 , 71 (-1) högg
Arnar Geir Hjartarson GSS

Gulir teigar:

Kaffi Krókur ( Miðvikudagsmót ) 7.ágúst 2019, 67 (-5) högg
Arnar Geir Hjartarson GSS

Rauðir teigar stúlkur:

Unglingalandsmót UMFÍ 1.ágúst 2014, 71(-1) högg
Ólöf María Einarsdóttir GHD

Rauðir teigar strákar:

Nýprent Open 19.júní 2016, 70 (-2) högg
Lárus Ingi Antonsson GA

Comments are closed.