Þjónusta í skála

Golfskálinn á Hlíðarenda er að jafnaði opinn frá kl. 10 – 16 yfir sumartímann. Símanúmer í golfskála er 453 5075. Þeir sem vilja spila utan opnunartíma geta greitt vallargjald í posa inn í skála eða lagt inn á reikning GSS: 0349-26-72, kt 570884-0349.

Í skálanum eru seldar léttar veitingar, s.s. pylsur, samlokur og drykkir. Einnig er hægt að kaupa bolta, tí og golfhanska.

Comments are closed.