9. braut. Perlan. Par 4.

Glæsilegasta hola vallarins. Hér liggur allt ljóst fyrir. Brautin liggur í talsverðum niðurhalla að golfskálanum og Skagafjörður opnast kylfingum sem ganga niður brautina. Brautarmörk eru við girðingu hægra megin. Ný flöt verður tekin í notkun sumarið 2013. Hún er mun stærri en aðrar flatir vallarins og með miklu broti. Það er því eins gott að vera nálagt stöng, annars er veruleg hætta á þrípútti.

Myndband af holunni er að finna hér

Comments are closed.