Opna Jómfrúarmótið

Opna Jómfrúarmótið


júní 8, 2024

Opna Jómfrúarmótið verður haldið í þriðja skiptið laugardaginn 8. júní 2024. Punktakeppni með forgjöf þar sem hámarksleikforgjöf karla er 24 og kvenna er 28. Mótið er þó opið öllum með forgjöf.

Keppt verður í karla og kvennaflokki.

Verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í hvorum flokki og nándarverðlaun á tveimur brautum.

Ræst verður út af 1. teig og hefst keppnin klukkan 10:00.

View full calendar