Opna Steinullarmótið 2024

Opna Steinullarmótið 2024


ágúst 3, 2024

Keppt er í þremur flokkum: opnum flokki með forgjöf, þar sem veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 6 sætin þar sem hámarksforgjöf karla verður 24 og 28 kvenna. Einnig verðir keppt í punktakeppni í karla og kvennaflokki án forgjafar og verða veitt verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin í hvorum flokki. Nándarverðlaun verða fyrir 6./15 og öðru höggi á 9/18.

Ef jafnt verður í keppni án forgjafar er shootout um verðlaunasæti. Slegið verður frá ca. 100 metrum á 9 braut.

Mótstjórar: Hanna Dóra Björnsdóttir, 898-6698 og Halldóra Andrésdóttir Cuyler, 849-5689.

Dómari: Rafn Ingi, 862-6244.

View full calendar