Þjónusta í skála

Golfskálinn á Hlíðarenda er að jafnaði opinn frá kl. 10:00 – 22:00 yfir sumartímann. Þeir sem vilja spila utan opnunartíma er bent á kassa fyrir utan skálann, þar sem hægt er að greiða vallargjald.

Comments are closed.