Unglingastarf

Í sumar munu Atli Freyr Rafnsson og Arnar Geir Hjartarson sjá um að leiðbeina börnum og unglinum í GSS. Þeir hafa komið að kennslu barna og unglinga sem aðstoðarkennarar þeirra PGA golkennara sem kennt hafa hjá klúbbnum undanfarin ár. Arnar Geir mun sjá um þjálfun eldri hóps en Atli Freyr um yngri hóp og sumartím.

Nánari upplýsingar um æfingadagskrá og golfskólann og dagatal fyrir mótaskrá er að finna í meðf. skjali

Golfskólaupplýsingar 2018

Hér er að finna áhugaverðar upplýsingar um golfið

http://www.gss.is/unglingastarf/hegdunar-og-umgengnisreglur/

http://www.gss.is/unglingastarf/almennar-golfreglur/

 

Barna- og Unglinganefnd GSS 2018 skipa:

Helga Jónína Guðmundsdóttir, formaður – helgajg@simnet.is
Hanna Dóra Björnsdóttir – hannadora@gmail.com
Kristrún Snjólfsdóttir – gilstun28@internet.is
Selma Barðdal – selmabr@gmail.com
Sylvía Dögg Gunnarsdóttir – raftahl70@simnet.is
Þjálfarar:Atli Freyr Rafnsson-8576636 og Arnar Geir Hjartarson-7788771