Golfklúbbur Sauðárkróks var stofnaður 6. nóvember 1970 að undirlagi Rotaryklúbbs Sauðárkróks og nokkurra áhugamanna um golfíþróttina. Upp úr 1977 hófst starfs klúbbsins að ráði og var þá farið í framkvæmdir við golfvöll. Í dag eru um 170 manns í Golfklúbbi Sauðárkróks. Einstaklingar innan klúbbsins hafa náð eftirtektarverðum árangri í einstaklingskeppni og unglingasveitir klúbbsins hafa í þrígang orðið Íslandsmeistarar. 
Hlíðarendavöllur var lagður á árunum 1980-1983 af eldhugum sem unnu í sjálfboðavinnu dag og nótt við að gera hann sem best úr garði. Niðurstaðan varð glæslegur golfvöllur sem er áskorun fyrir alla kylfinga. Völlurinn er í hópi lengstu golfvalla landsins og er sérstaklega erfiður fyrir þá sem spila á rauðum teigum. Af hvítum teigum er völlurinn tæplega 6000 metrar. Af gulum 5636 metrar og af rauðum 4876 metrar.
Vallarmet hafa verið sett í gegnum tíðina á vellinum en eftir núverandi breytingar á honum eru þau þessi:
Hvítir teigar:
Meistaramót GSS 7.júlí 2016 , 71 (-1) högg
Arnar Geir Hjartarson GSS
Gulir teigar:
Kaffi Krókur ( Miðvikudagsmót ) 7.ágúst 2019, 67 (-5) högg
Arnar Geir Hjartarson GSS
Rauðir teigar stúlkur:
Unglingalandsmót UMFÍ 1.ágúst 2014, 71(-1) högg
Ólöf María Einarsdóttir GHD
Rauðir teigar strákar:
Nýprent Open 19.júní 2016, 70 (-2) högg
Lárus Ingi Antonsson GA
Stjórn og nefndir GSS 2019-2020:
Formaður: Kristján Bjarni Halldórsson,
formadur@gss.is
Varaform.: Halldór Halldórsson
halldorh@domstolar.is
Ritari: Dagbjört Rós Hermundardóttir
Gjaldkeri: Kristján Eggert Jónasson – gjaldkeri@gss.is
Aðrir í stjórn:
Guðmundur Ágúst Guðmundsson (formaður vallarnefndar)
Andri Þór Árnason (formaður mótanefndar)
Helga Jónína Guðmundsdóttir (formaður unglinganefndar)
Varamenn:
Hjalti Árnason
Róbert Óttarsson
Guðmundur Ragnarsson
Mótanefnd:
Andri Þór Árnason, formaður
Hjalti Árnason
Kristbjörg Kemp
Pétur Björnsson
Ragnheiður Matthíasdóttir
Vallar- og skipulagsnefnd:
Guðmundur Ágúst Guðmundsson, formaður
Rafn Ingi Rafnsson
Magnús Helgason
Þórður Karl Gunnarsson
Guðmundur Þór Árnason, vallarstjóri
Barna- og unglinganefnd:
Helga Jónína Guðmundsdóttir, formaður
Magnús Barðdal Reynisson
Margrét Helga Hallsdóttir
Róbert Óttarsson
Sylvía Dögg Gunnarsdóttir
Sigríður Garðarsdóttir
Kynningar- og nýliðanefnd:
Dagbjört Hermundsdóttir, formaður
Herdís Sæmundsdóttir
Hafdís Skarphéðinsdóttir
Erna Baldursdóttir
Guðrún Björg Guðmundsdóttir
Forgjafarnefnd:
Rafn Ingi Rafnsson, formaður
Halldór Halldórsson
Aganefnd:
Halldór Halldórsson, formaður
Reynir Barðdal
Stefán Pedersen
Skemmti-og sjoppunefnd:
Sigríður Svavarsdóttir, formaður
Auður Haraldsdóttir
Halldóra Andrésdóttir Cuyler
Kristrún Snjólfsdóttir
Unnur Ólöf Halldórsdóttir
Skoðunarmenn reikninga:
Haraldur Friðriksson
Sigmundur Guðmundsson
Vara skoðunarmenn reikninga:
Magnús Helgason
Pétur Friðjónsson
Sveitastjórar:
Árný Lilja Árnadóttir
Hjörtur Geirmundsson