7 Braut. Molduxi. Par 4

Þessi braut er talin sú aðveldasta á vellinum. Stutt par 4 braut, sem liggur að vísu talsvert upp í móti í áttina að fjallinu Molduxa. Flötin tekur vel við boltum og ætti að vera góður möguleiki á fugli á þessari braut.

Myndband af holunni er að finna hér

Comments are closed.