1. Braut. Stórhöfði Par 5

Fyrsta holan á Hlíðarendavelli hefur reynst mörgum býsna erfið. Mjög mikilvægt er að vera á braut eftir upphafshöggið, en ýmsar hættur s.s. vallarmörk og tré eru til hægri.  Innáhöggið er erfitt, þar sem flötin er lítil og stendur um 5 metrum hærra en brautin. Þá er erfið glompa vinstra megin við flötina. Par er góð niðurstaða á þessari erfiðu braut.

Myndband af holunni er að finna hér

Comments are closed.