Barna og unglingastarf

GSS leggur metnað sinn í að halda uppi öflugu barna- og unglingastarfi.   Barna- og unglinganefnd er með eigin facebook síðu til að halda utan um samskipti við forráðamenn.  Vinsamlega hafið samband við formann barna- og unglinganefndar til að fá nánari upplýsingar.

Starfið:

  • Inniæfingar eldri hóps febrúar – apríl. A.m.k. mánaðarlegar æfingar yngri hóps. 
  • Vikulegar æfingar á útisvæði í maí.
  • Sumaræfingar júní – júlí. Daglega virka daga. 
  • Meistaramót barna og unglinga.
  • Reglulegar heimsóknir gestakenanra.
  • Mótahald: Nýprent mótið.
  • Þátttaka í mótum:  Íslandsmóti golfklúbba, Norðurlandsmótaröðin. 
  • Félagsandinn efldur. Speedgolf, haustferð, o.fl.
  • Uppskeruhátíð.

 

Comments are closed.