Úrslit í Opna Advania mótinu
 Opna Advania mótið fór fram laugardaginn 5.september.
Opna Advania mótið fór fram laugardaginn 5.september.
Spilaður var 18 holu betri bolti sem er liðakeppni þar sem tveir eru saman í liði og betra skorið á holunni er talið til punkta. 32 keppendur voru í mótinu í sunnan golu og ágætis hita.
Keppnin var mjög jöfn og voru skoða varð punktafjölda á seinni 9 holum til að skera úr um úrslit sem urðu eftirfarandi.
1. Arnar Geir Hjartarson og Elvar Ingi Hjartarson 41 punktur ( 22 á seinni 9 )
2. Ásmundur Baldvinsson og Björn Jónsson 41 punktur ( 19 á seinni 9 )
3. Björn Sigurðsson og Ingibjörg Guðjónsdóttir 38 punktar ( 21 á seinni 9 )
4. Dagbjört Hermundsdóttir og Hlynur Freyr Einarsson 38 punktar ( 20 á seinni 9 )
5. Karl Wernersson og Þórður Jónsson 38 punktar ( 17 á seinni 9 )
Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir að vera næst/næstur holu á 6/15 braut og var það Elvar Ingi Hjartarson sem var 1,72 m frá holu.
