Aðalfundur 30. nóv

Aðalfundur Golfklúbbs Skagafjarðar (GSS) verður haldinn mánudaginn 30. nóvember kl. 20:00. Vegna samkomutakmarkana verður fundurinn netfundur. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.

Þeir sem ætla að taka þátt í aðalfundi þurfa að skrá sig fyrir 29. nóvember með því að senda tölvupóst á formadur@gss.is. Í tölvupóstinum þarf að koma fram nafn og netfang þátttakanda.

Hér má lesa ársskýrsluna og ársreikning. Einnig er powerpont kynning á skýrslu formanns.

Í ársskýrslunni er tillaga til aðalfundar að gjaldskrá 2021. Tillagan er hér:

Tillaga að meistaramótsreglum

Categories: Félagsstarf