Aðalfundur GSS mánudaginn 30. nóvember

Aðalfundur GSS verður haldinn mánudaginn 30. nóvember kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundarstaður og fyrirkomulag mun ráðast af reglum um sóttvarnir sem verða í gildi á fundardegi og verður auglýst í tæka tíð.

Hér eru til kynningar tillögur um breytingar á lögum GSS. Tillögurnar verða teknar fyrir á fundinum.

Categories: Félagsstarf