Áframhaldandi Samstarf með Avis Bílaleigu

Okkur er sönn ánægjan að tilkynna áframhaldandi samstarf með Avis bílaleigu. Golfklúbbur Skagafjarðar og Avis bílaleiga hafa verið samstarfsaðilar seinustu ár og má sjá að fánarnir á flaggstöngunum okkar eru vel merktir Avis. Avis er aðal bílaleigu þjónusta á Íslandi og eru vel þekkt um allan heim fyrir gæði og góða þjónustu. Avis er með þjónustustöðvar út um allt land, þar á meðal bæði á Akureyri og hjá okkur á Sauðárkróki og hefur reynst golfklúbbnum vel, til dæmis þegar sveitirnar okkar halda af stað í keppni og við þurfum bíla til að ferja golfsettin! 22 Júlí munum við svo halda Opna Avis mótið.

Categories: Óflokkað