Meistarmóti GSS lokið
Golfklúbbur Sauðárkróks hélt meistarmót sitt dagana 8.-11.júlí 2015. Klúbbmeistarar urðu þau Árný Lilja Árnadóttir og Arnar Geir Hjartarson.
Myndir frá verðlaunaafhendingu og meistaramótskvöldi er að finna á facebook síðunni „Golfmyndir GSS“
Helstu úrslit urðu þessi – en heildarúrslit er að finna á www.golf.is
| Meistaraflokkur karla: | |
| 1. Arnar Geir Hjartarson | 312 högg |
| 2. Elvar Ingi Hjartarson | 352 högg |
| 3. Jón Þorsteinn Hjartarson | 356 högg |
| Meistaraflokkur kvenna: | |
| 1. Árný Lilja Árnadóttir | 332 högg |
| 2. Sigríður Elín Þórðardóttir | 364 högg |
| 3. Dagbjört Hermundsdóttir | 375 högg |
| 1.flokkur karla: | |
| 1. Einar Einarsson** | 358 högg |
| 2. Magnús Gunnar Gunnarsson | 358 högg |
| 3. Ásgeir Björgvin Einarsson | 359 högg |
| 3.flokkur karla: | |
| 1. Guðmundur Helgi Kristjánsson | 400 högg |
| 2. Þorvaldur Gröndal | 411 högg |
| 3. Guðmundur Ágúst Guðmundsson | 434 högg |
| Öldungaflokkur kvenna: | |
| 1. Ólöf Hartmannsdóttir | 333 högg |
| 2. Auður Aðalsteinsdóttir | 337 högg |
| 3. Margrét Stefánsdóttir | 345 högg |
| Háforgj.flokkur konur: | |
| 1. Hafdís Skarphéðinsdóttir | 186 högg |
| 2. Elín Gróa Karlsdóttir | 206 hög |
| ** Sigraði eftir 3. holu umspil |

