Úrslit í meistaramóti barna og unglinga
Meistaramót barna og unglinga GSS var haldið 2.-5. júlí s.l. Alls tóku 20 keppendur þátt og var keppt í 8 flokkum.
Hægt er að sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni á facebook síðu sem heitir „Golfmyndir GSS“
Úrslitin urðu sem hér segir:
| Byrjendaflokkur stelpna – 9 holur | högg |
| 1. Anna Karen Hjartardóttir | 63 |
| 2. Magnea Petra Rúnarsdóttir | 65 |
| 3. Eydís Anna Kristjánsdóttir | 78 |
| 4. Þórgunnur Þórarinsdóttir | 83 |
| 5. Sigríður Írena Piotrsdóttir | 91 |
| Byrjendaflokkur stráka – 9 holur | |
| 1. Jökull Smári Jónsson | 74 |
| 2. Magnús Elí Jónsson | 76 |
| 3. Arnar Smári Eiðsson | 82 |
| 12 ára og yngri stelpur – 18 holur | |
| 1. Hildur Heba Einarsdóttir | 175 |
| 2. Maríanna Ulriksen | 192 |
| 12 ára og yngri strákar – 18 holur | |
| 1. Arnar Freyr Guðmundsson | 175 |
| 14 ára og yngri stelpur – 54 holur | |
| 1. Telma Ösp Einarsdóttir | 428 |
| 14 ára og yngri strákar – 54 holur | |
| 1. Hákon Ingi Rafnsson | 269 |
| 15-16 ára stelpur – 54 holur | |
| 1. Matthildur Kemp Guðnadóttir | 271 |
| 2. Aldís Ósk Unnarsdóttir | 283 |
| 3 Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir *** | 193 |
| *** Spilaði 36 holur | |
| 15-16 ára strákar – 54 holur | |
| 1. Elvar Ingi Hjartarson | 238 |
| 2. Hlynur Freyr Einarsson | 254 |
| 3. Jónas Már Kristjánsson | 294 |
| 4. Pálmi Þórsson | 296 |
