Fræðslufundur

Almennur fræðslufundur verður haldinn í golfskálanum að Hlíðarenda mánudaginn 30. maí kl. 20:00

Í fyrra fór Jón Þorsteinn golfkennari yfir helstu krafta golfsveiflunnar.  Nú verður farið yfir helstu mistök sem hinn almenni kylfingur gerir í golfsveiflunni.  Frjálsar umræður og spurningum svarað.  Fróðlegar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á golfleiknum

Endilega látið berast og takið með ykkur gesti.  Kaffi á könnunni.

Categories: Óflokkað