Friðriksmótið um helgina

Næstu helgi verður haldið minningarmót um Friðrik Jens Friðriksson héraðslækni,

Friðrik Jens Friðriksson. Ljósmyndari Kristján C. Magnússon

sem lést á síðastliðnu ári. Friðrik var formaður Golfklúbbsins um árabil og heiðursfélagi í GSS. Vegleg verðlaun verða í mótinu, m.a. flottar og rándýrar golfkylfur. Má sjá hluta þeirra í golfskála. Skráning fer fram á www.golf.is

Categories: Óflokkað