Inniæfingar barna og unglinga að hefjast

10406938_10152824223719274_7691407957099197558_nInniæfingar barna og unglinga eru nú að hefjast á Flötinni.

Til að byrja með verða æfingarnar þannig að árgangar 2002 og eldri verða á sunnudögum kl.16-18 og árgangar 2003 og yngri verða á fimmtudögum kl.17:30-18:30. Æfingatímar gætu breyst og verður það auglýst sérstaklega.

Árný, Arnar Geir og Hjörtur verða með æfingarnar ásamt einhverjum fleirum hverju sinni.

Á einhverjum æfingum verðum við líka í golfherminum.

Endilega látið berast með allra

Barna og unglingnefnd

Categories: Óflokkað