Íslandsmót golfklúbba 15 ára og yngri

Golfklúbbur Sauðárkróks sendir lið til keppni dagana 18.-20. ágúst n.k. á íslandsmót golfklúbba 15 ára og yngri.

Við njótum liðsinnis frá tveimur kylfingum úr Golfklúbbi Fjallabyggðar á Ólafsfirði. Ein stúlka og einn strákur.

Stúlkurnar leika á Selsvelli á Flúðum og sveitin er þannig skipuð:

Anna Karen Hjartardóttir GSS

Hildur Heba Einarsdóttir GSS

Rebekka Helena Barðdal Róbertsdóttir GSS

Sara Sigurbjörnsdóttir GFB

Una Karen Guðmundsdóttir GSS

 

Strákarnir leika á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og sveitin er þannig skipuð:

Alexander Franz Þórðarson GSS

Arnar Freyr Guðmundsson GSS

Bogi Sigurbjörnsson GSS

Einar Ingi Óskarsson GFB

Tómas Bjarki Guðmundsson GSS

 

Hægt verður að fylgjast með framvindu mála á www.golf.is alla daga

Categories: Óflokkað