Jólatilboðin í ár ! – Árgjald á tilboðsverði og afsláttur í golfherminn

Staðgreiðslutilboð á félagsgjöldum fyrir árið 2015

 5% staðgreiðsluafsláttur af félagsgjöldum – Gildir til 31. desember 2014.

Þeir sem vilja nýta sér þetta geta haft samband við Magnús Helgason gjaldkera GSS í síma 867-8998 eða með tölvupósti á gjaldkeri@gss.is

Einfaldast er að millifæra á reikning félagsins í Sparisjóði Skagafjarðar nr.1125-26-72 kt.570884-0349.

 

Gjaldskrá 2015 og tilboðsverð!
Félagsgjald m/5% afsl. Byrjunargjald m/5% afsl.
Full gjald einstaklings 48.000 kr. 45.600 kr. 29.200 kr. 27.740 kr.
Hjónagjald 74.000 kr. 70.300 kr. 46.800 kr. 44.460 kr.
Fjölskyldugjald 81.400 kr. 77.330 kr. 52.000 kr. 49.400 kr.
 
67 ára og eldri 29.200 kr. 27.740 kr.
16-19 ára og nemar 24.200 kr. 22.990 kr.
13-15 ára 18.900 kr. 17.955 kr.
12 ára og yngri 15.700 kr. 14.915 kr.
Á síðasta starfsári greiddu félagar 20 ára og eldri kr.5.000 aukalega í klúbbinn en fengu á móti
ávísun/inneign sem hægt er að nota sem greiðslu í klúbbhúsi. Gildir ekki til greiðslu á
mótagjöldum! Ávísun/inneign gildir út starfsárið þ.e. til og með 31.október ár hvert og
hafi hún ekki verið nýtt á þessu tímabili tapar handhafi því sem eftir stendur af inneign.
Sú breyting varð nú gerð að þetta gjald er sett inn í árgjaldið en ávísunin verður eftir
sem áður til notkunar í klúbbhúsi.
Samþykkt á aðalfundi 9.desember 2014.  

 

Jólatilboð í golfherminn  –  Tilvalin jólagjöf

Fimm tíma kort kr. 10.000.-

Tíu tíma kort kr. 20.000.-

Upplýsingar gefur Kristján Jónasson  894 5276

Ath.tilboðið gildir fram að jólum!

Categories: Óflokkað