Kjötbanka mótaröðin

Kjötbanka mótaröðin hefst miðvikudaginn 1. júní nk. Skráning fer fram á golfboxi, hvetjum alla til að taka þátt. Uppfærðar reglur mótaraðarinnar verða settar inn á heimasíðu GSS. Áætlaðar dagsetningar eru þessar í sumar (sjá mótaskrá á golf.is):

  1. 1. júní
  2. 8. júní
  3. 15. júní
  4. 22. júní
  5. 29. júní
  6. 6. júlí
  7. 3. ágúst
  8. 10. ágúst
  9. 17. ágúst
  10. 24. ágúst

Um að gera að vera með frá byrjun því auk verðlauna á hverju móti verða veitt verðlaun fyrir bestan samanlagðan árangur á 6 mótum í karla og kvennaflokki. Nánari upplýsingar veitir mótanefnd.

Categories: Óflokkað