Kvennamótið á morgun

Fjöldi kvenna er skráður á Opna kvennamót GSS, sem haldið verður á morgun laugardag. Enn eru þó nokkur sæti laus fyrir áhugasamar konur. Veðurspáin er þokkaleg. Þótt búast megi við smávægilegri rigningu ætti vindur að vera hægur.

Skráning er á www.golf.is

Categories: Óflokkað