Lokamót Ólafshússmótaraðar 26. ágúst

Keppendur eru vinsamlega beðnir um að koma með köku, salat, ost eða bara hvað sem er. Síðasti rástíminn er klukkan 17:00 og er áætlað að verðlaunaafhending fari fram um klukkan 21:30. Staðan þegar eitt mót er eftir er æsispennandi en aðeins munar þremur punktum á 1.-3. sæti með forgjöf.

Allir félagsmenn eru hvattir til að taka þátt og vera með í lokamótinu.

Categories: Óflokkað