Opið hús á Flötinni

10406938_10152824223719274_7691407957099197558_nGolfklúbbur Sauðárkróks verður með opið hús fyrir alla á Flötinni – inniaðstöðu klúbbsins á Borgarflöt – n.k. laugardag 15.nóvember milli kl.13 og 16 .  Golfhermirinn verður opinn fyrir fólk að prófa og einnig  verður kennt á hann og eins hvernig hægt er að bóka tíma í hann. Þá verður lika hægt að slá í net,vippa og pútta. Allir sem mæta verður boðið að taka þátt í púttmóti.  Við viljum hvetja alla sem hafa áhuga á að kíkja við og kynna sér þessa frábæru aðstöðu.

Categories: Óflokkað