Opinn dagur á Hlíðarenda 4.júní

Barna og unglinganefnd GSS stendur fyrir opnum degi á Hlíðarenda fimmtudaginn 4.júní kl.17:30.

Við ætlum bara að hittast og fara yfir starfið í sumar, golfskólann og fleira. Golfkennarinn okkar Jón Þorsteinn Hjartarson verður á svæðinu og við ætlum að fara í létta golfleiki þar sem bæði börn og fullorðnir geta tekið þátt.

Léttar veitingar verða í boði.

Allir velkomnir.

Categories: Óflokkað