Opinn fræðslufundur í golfskálanum þriðjudaginn 30.júní kl.20:00

Almennur félagsfundur um golf með Jóni Þorsteini Hjartarsyni golfkennara verður haldinn í golfskálanum að Hlíðarenda þriðjudaginn 30 júní kl 20:00 Farið verður yfir þá krafta sem til staðar eru í golfsveiflunni og púttum og hvernig nýta má þá sem best .
Almennar umræður og fyrirspurnir á eftir . Fróðlegar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á golfleiknum

Endilega látið þetta berast og takið með ykkur gesti

Categories: Óflokkað