Opna kvennamót GSS 2021

Árlegt kvenmamót var haldið laugardaginn 3. júlí í dásamlegu veðri á Hlíðarendavelli. Á mótinu spiluðu 44 konur víðsvegar af Norðurlandi. Glæsilegt vinningahlaðborð var í boði fyrirtækja í Skagafirði. Í fyrsta sæti var Indíana Auður Ólafsdóttir Golfklúbbi Hamars, í öðru sæti Guðlaug Óskarsdóttir Golfklúbbi Akureyrar og í þriðja sæti var Una Karen Guðmundsdóttir Golfklúbbi Skagafjarðar. Kærar þakkir til allra styrktaraðila og þátttakenda.

Vel heppnað kvennamót

Categories: Óflokkað