Örnámskeið hjá golfkennara

Mark Irving býður upp á örnámskeið í golfi á æfingarsvæðinu þrisvar sinnum í næstu viku. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og láta kíkja á sveifluna. Þá eru lausir tímar í golfkennslu og í byrjendanámskeið sem hefst n.k. mánudag.

 Komdu og láttu Mark Irving skoða sveifluna þína.

 Allir velkomnir á eftirfarandi tímum.

Sunnudagur 23.6. 10.00  á æfingasvæðinu

þriðjudagur 25.6  19.00  á æfingasvæðinu

Fimmtudagur 27.6   19.00 á æfingarsvæðinu

Verð: 1000,- á mann. 1 fata af boltum innifalin.

Engin skráning. Bara að mæta.

Sjámst

Mark 

 Sími. 6617827

Categories: Óflokkað