Púttmót í kvöld 9.janúar

Púttmót verður haldið á Flötinni í kvöld fimmtudaginn 9.janúar og hefst það kl.20:00.

Púttaðar verða 36 holur og er þátttökugjald kr. 500,-

Við viljum hvetja alla til að mæta.

Categories: Óflokkað