Skálinn opnar o.fl.

Stefnt er á opnun golfskálans fimmtudaginn 20. maí. Sömu reglur gilda þar og í öðrum verslunum varðandi grímunotkun og fjarlægðarmörk. Í skálanum verða seldar léttar veitingar og golfvörur. Þar geta félagsmenn fengið hjálp ef þeir lenda í vandræðum með golfbox appið.

Nýliðanámskeið hefst 31. maí. Upprifjunarnámskeið hefst viku fyrr. Nánari upplýsingar veitir Dagbjört Rós, formaður nýliðanefndar.

Upplýsingar um barna- og unglingastarf eru á FB síðu barna- og unglingastarfs.

Nýtt skorkort er í vinnslu.
Mótaskrá sumarsins er á golf.is

Stefnt er á kynningarfund þegar samkomutakmarkanir leyfa.
Stefnt er á að halda árshátíð í sumar, líklega 10. júlí.

Categories: Óflokkað