Takmarkalaust golf

Golf má nú stunda án takmarkana. Hrífur eru í sandgryfjum og taka má flögg úr holum þegar púttað er. Í holli mega mest vera 4 kylfingar. Skrá skal rástíma áður en spilað er.

Categories: Óflokkað