Þriðja sæti niðurstaðan hjá konum og körlum

Kvenna og karlasveitir GSS voru hársbreidd frá því að vinna sig upp um deild nú um helgina, en báðar sveitirnar luku keppni í þriðja sæti, konurnar í annari deild og karlarnir í þeirri fjórðu. Einstök úrslit má sjá á síðu Golfsambands Íslands. www.golf.is

Sigurvegarar í annari deild kvenna- Golfklúbbur Akureyrar
Kvennasveit GSS ásamt liðsstjóra
Grundfirðinga höfnuðu í öðru sæti.

Categories: Óflokkað