Tilboð til GSS félaga
Golfhöllin býður öllum félagsmönnum Golfklúbbs Skagafjarðar 20% afslátt af hermaleigu ef bókað er inn á golfhollin.is. Nota þarf kóðann: GSS til þess að fá afsláttinn. Ef bókað er 10 klst eða eiri í fastri bókun fram á vor bjóðum við 25% afslátt. Best er að senda okkur tölvupóst á golfhollin@golfhollin.is.
Í Golfhöllinni nnur þú 14 glænýja golfherma af nýjustu gerð frá TrackMan, TrackMan 4. Hermarnir eru þeir nákvæmustu á markaðnum og hafa sýnt sig og sannað í gæðum og upplifun kylfinga undanfarin ár.