Tiltekt og tiltektarmót

Tiltekt fór fram 30. maí og tiltektarmót í kjölfarið. Dagurinn heppnaðist vel og endaði með bráðskemmtilegu Texas Scramble þar sem þrír voru í liði. Flott verðlaun og fjöldi útdráttarverðlauna.

Categories: Óflokkað