Unnar sigrar í holukeppninni.

Nú nýverið lauk keppni í holukeppni, en að þessu sinni var keppt með forgjöf. Alls hófu 32 keppendur leik og var um úrsláttarfyrirkomulag að ræða.  Til úrslita kepptu Sigríður Elín Þórðardóttir og Unnar Ingvarsson og fóru leikar svo að Unnar sigraði 5/4 og er því klúbbmeistari GSS árið 2011.

Categories: Óflokkað