Upphaf holukeppni og Hlíðarkaupsmót

Golfmótin halda áfram og hvetjum við alla til að skrá sig í næsta miðvikudagsmót, sem jafnframt er upphaf holukeppni GSS. 16 efstu á mótinu komast áfram í holukeppnina. Jafnframt er Hlíðarkaupsmótið næstkomandi laugardag og að vanda vegleg verðlaun frá Ásgeiri í Hlíðó.

Categories: Óflokkað