Úrslit í bænda- og freyjuglímunni

 

Picture 010Bænda- og freyjuglíman fór fram á Hlíðarenda í fínu veðri, hitastigið var ekki hátt aðeins 5 stig  en lognið gerði gæfumuninn.

Keppt var í þremur flokkum, lið bænda vann lið freyja og tók fyrirliði bænda Hákon Ingi við hinum eftirsótta bikar.

Í einstaklingskeppninni voru úrslit eftirfarandi:

1. Ásgeir Einarsson, 38 punktar.

2. Hjörtur Geirmundsson, 36 punktar.

3. Reynir Barðdal, 36 punktar.

4. Herdís Sæmundsdóttir, 36 punktar.

Hjörtur Geirmundsson, Einar Einarsson, Reynir Barðdal og Hákon Ingi Rafnsson unnu liðakeppnina.

 

Picture 002

Picture 008

Categories: Óflokkað