Úrslit í Bænda- og freyjuglímunni

Bænda- og freyjuglíman fór fram s.l. laugardag og mættu 23 keppendur til leiks. Leikfyrirkomulagið var punktakeppni með fullri forgjöf.  Kepptu  bændur á móti freyjum. Freyjurnar unnu sannfærandi sigur fengu samtals 264 punkta en bændur voru með samtals 241 punkt.

 

 

 

 

 

 

 

Svanborg Guðjónsdótir, Árný Lilja Árnadóttir og Herdís Sæmundardóttir fóru með sigur að hólmi í liðakeppninni.

 

 

 

 

 

 

     Helstu úrslit í einstaklingskeppninni:

1. sæti Árný Lilja Árnadóttir – 35 punktar.

2. sæti Unnar Rafn Ingvarsson – 34 punktar.

3. sæti Ólöf Herborg Hartmannsdóttir – 30 punktar.

Categories: Óflokkað