Völlurinn okkar er á GLFR

Hlíðarendavöllur er á GLFR appinu sem GSS félagar geta hlaðið niður.
Appið er frítt.
GLFR appið er tengt golf.is Hægt er að færa inn skor og flytja yfir á golf.is (golfbox).
Appið byggir á GPS og gefur upp fjarlægð að holu, yfirlitsmynd brautar o.fl. í símanum. Einnig hægt að tengja við Apple watch.

50 íslenskir vellir eru á GLFR og fjöldi valla um alla Evrópu.

GLFR appið

Categories: Óflokkað